
Málþing fyrir alla foreldra um forvarnir og líðan barna og unglinga á vegum Foreldraráðs Hafnarfjarðar
„Leiðir til að efla forvarnir í Hafnarfirði“
Geir Bjarnason, forvarnarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar
„Þarf að kenna börnum og unglingum félags- og tilfinningafærni?“
Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstundar- og félagsfræðum
„Foreldrarölt skiptir máli“
Helga Birna Gunnardóttir, fulltrúi í stjórn Heimilis og skóla
Reynsla erlendra foreldra
Agnieszka Sokolowska og Dominika Krasko
„Hvernig líður börnunum okkar?“
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu
“Hinseginvænt umhverfi: hvað get ég gert?”
Samtökin ’78