Foreldraráð Hafnarfjarðar er samráðsvettvangur og málsvari foreldra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Hlutverk Foreldaráðs Hafnarfjarðar er að vinna að sameiginlegum málefnum skólanna og gefa umsagnir um ýmis mál er varða skóla- og fjölskyldumál. Foreldraráð vinnur í nánu samstarfi við foreldrafélögin í öllum grunnskólum Hafnarfjarðar.

Photo by Pixabay on Pexels.com