Ef þú veist af aðila í þínu nærumhverfi hefur stuðlað að einum eða fleiri af eftirfarandi þáttum: - Stuðlað að auknu foreldrasamstarfi - Unnið að bættum tengslum heimilis, skóla og samfélags - Staðið fyrir frumkvöðlastarfi í grunnskóla - Lagt fram óeigingjarnt starf eða framlag í þágu grunnskólabarna - Látið sig varða velferð barna í grunnskóla